föstudagur, október 12, 2007

Buin ad borda og...

Sit nuna i thessari götu ad fa mer mojito a medan eg bid eftir silfursmidnum sem mun an efa selja mer armband og eyrnalokka sem eg hef augastad a, thad er ef hann getur stækkad armbandid fyrir sunnudaginn! Her lifnar sem sagt yfir öllu a kvöldin, Grikkirnir fara i budir og a kaffihus thegar solin er sest.

Erfidur dagur ad kveldi kominn!

Eda thannig. La a strondinni í 3-4 tima, for og fékk mer heimagerdan ís, for í gongutur a strondinni, for í sturtu og makadi á mig after sun. Sit nuna uppi a thaki a veitingastad ad sotra ouzo og bida e matnum minum. Erfitt lif!! :-)

Stundum get eg verid algjor auli

Thad gerist mjog sjaldan en kemur fyrir! Gleymdi t.d. Okuskirteininu minu í London thannig ad eg get ekki leigt mer bíl til ad skoda thessa dasamlegu eyju. Tha aetladi eg í stadinn ad taka rutu sem fer smá hring um eyjuna. Og ad sjalfsogdu var eg of seint a ferdinni í morgun og missti af ferdinni! En eg aetla nu ekki ad síta thad í allan dag, fer bara í langan gongutur a strondinni eda eitthvad alika erfitt!

fimmtudagur, október 11, 2007

Utsynid mitt yfir morgunverdinum

A Naxos er ekki slæmt ad vera, thad get eg sagt ykkur. Eini gallinn i augnablikinu er veitingastadurinn vid hlidina a hotelinu sem blastar Dire Straits ut i loftid kl 10 ad morgni en thad er svo sem ekkert sem kona i frii getur ekki latid sem vind um eyrun thjota!